top of page
Nexus Noob2.png
391905030_SPARKLES_400px.gif

Námskeiðin hjá Nexus Noobs eru ætluð börnum, unglingum og fjölskyldum sem hafa áhuga á að læra allt um hlutverkaspil, kortaspil, herkænskuspil, myndasögur eða mörg önnur spennandi áhugamál.

Soffía Elín sálfræðingur átti hugmyndina að Nexus Noobs námskeiðunum árið 2014 og í samstarfi við Gísla í Nexus hefur hugsjón orðið til þess að umturna þekkingu fólks og áhuga barna og ungmenna á nördatengdum áhugamálum. Námskeiðin áttu að vera stökkpallur inn í það félagstarf sem þegar ríkir í spilasal Nexus, ásamt því að tengja saman börn, unglinga og ungmenni með svipuð áhugamál. Starfið varð hins vegar umfangsmeira og er í dag frábær vettvangur til þess að vinna með börnum og unglingum að félagsfærni og sjálfstyrkingu í gegnum ýmis spil og virkni. 

Viðtöl og upplýsingar um námskeiðin

fr_20190224_106375.jpg
MG_8198.jpg
Screen Shot 2018-01-22 at 23.48.11.png
Screen Shot 2017-06-29 at 1.39.26 PM.png
bottom of page