Fyrir geeks og annað hugsandi fólk
Skráning á námskeið:
 

​Nexus Noobs námskeiðin er ætlað börnum og ungmennum frá aldrinum 10 ára til 18 ára sem langar að kynnast nýjum áhugamálum sem fyrirfinnast í Nexus eða læra meira um það sem þau þegar kunna.

 

Helgarnámskeið eru haldin aukalega og henta þau stundum fólki á öllum aldri ef það er sérstaklega tekið fram. Í Nexus sækja unglingar og fólk á öllum aldri með áhuga á bókum, myndasögum, borðspilum, búningagerð, herkænskuleikjum svo eitthvað sé nefnt. 

​​

Námskeiðin eru auglýst á Facebook hverju sinni. Staðsetningar fara eftir námskeiðum og er útlistað áður en námskeiðin hefjast. Skráning er hér til hægri og í kjölfarið færðu senda staðfestingu um þátttöku og upplýsingaskjal.

Allar upplýsingar um námskeiðin eru að finna hér fyrir neðan og á facebook. Ef þú vilt heyra í stjórnanda eða frekari upplýsingar sendu okkur tölvupóst á nexusnoobs@gmail.com

Viðtöl vegna Noobs námskeiða

Noobs hefðbundið

10 vikna

12106700_1686271928275525_26675514216115

Noobs Unlimited

10 vikna

17523276_1910213875881328_38043144813388

Hlutverkaspil

Roleplaying games

larp2.jpg

LARP

Kvikspuni

Screen Shot 2018-07-26 at 1.39.56 PM.png

Sjálfstyrking stúlkna

26168169_1592593104143772_33791600980150

Skylmingar-námskeið

IMG_5476.jpg

Warhammer herkænskuspil

Noobs fullorðins námskeið

dogd.png

Those who don't believe in magic will never find it

© 2020 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon
MG_8198