top of page
IMG_0854.jpg

Námskeið í hlutverkaspilum!

D&D.png
Dungeons-and-Dragons-movie.jpg

Rafrænt námskeið í hlutverkaspilum á virkum dögum fyrir börn 12 ára og eldri, unglinga og fullorðna. Aldursviðmið miðast við að viðkomandi ráði við að spila í gegnum netið (nota discord). Hópastarfið er fyrir fólk sem funkerar vel í hópastarfi og ekki. Röðum við þátttakendum í hópa sem gætu haldið saman í lengri tíma. Gott er því að fá eins ítarlegar upplýsingar og hægt er til þess að unnt sé að setja saman hóp sem á samleið.

Yngri hópar 12-18 ára eru frá kl 13-16 og eldri hópar 17-20

Fullorðnir eru frá 16-20 eða á kvöldin eins og hentar hverjum hópi (4 klst).

Námskeiðið spannar 2 vikur (kr 35.000,-) og er spilað alla virka daga í gegnum Discord. Mikilvægt er að hafa aðgang að webcam og míkrófón. Reiknum við með að halda áfram með hópana í sömu/breyttri mynd eins og á við. Kostnaður minnkar hjá þeim sem halda áfram þar til hópurinn er orðinn sjálfbjarga.

Skráning 12-18 ára á D&D námskeið
Þekking á hlutverkaspilum D&D
Hvernig ganga samskipti og samspil í 4-6 manna hópi?

Sálfræðingur er eini aðili sem fær ofangreindar upplýsingar

Skráning 18 ára og eldri á D&D námskeið
Hvaða þekkingu hefurðu á hlutverkaspilum?
Hvernig ganga samskipti og samspil í 4-6 manna hópi?

Sálfræðingur er eini aðili sem fær ofangreindar upplýsingar

bottom of page