top of page

Skylmingarnámskeið - NÝTT!

Námskeið fyrir ekta stjörnustríðsaðdáendur sem langar til þess að læra að skylmast með geislasverðum. Alvöru skylmingarfólk kemur að kennslu og er geislasverðið frá búðinni Nexus innifalið á námskeiðisgjöldum. Top that! 

Umsjón:   Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur

                  Sérfræðingur í skylmingum

Dagsetning: Sumar 2020

136-1364044_blue-lightsaber-transparent-background-png-wrapping-paper.png
bottom of page