Paola Cardénas
sálfræðingur

Paola er reynslumikill sálfræðingur sem hefur stýrt námskeiðum í hugrænni atferlismeðferð hjá Hugafrelsi fyrir unglingstúlkur.

 Soffía Elín er reynslumikill sálfræðingur og hefur stýrt Nexus Noobs námskeiðum fyrir börn og ungmenni til fjölda ára. 

Soffía Elín Sigurðardóttir 
sálfræðingur

Súper Stelpur er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 12 til 16 ára eða í 7. - 10. bekk. Stjórnendur eru Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur og Paola Cardénas sálfræðingur. Hafa þær báðar mikla reynslu af meðferðar- og hópavinnu með börnum og unglingum.

Á námskeiðinu læra stúlkurnar um allt sem viðkemur sjálfsmynd og sjálfstyrkingu, félagsfærni, tilfinningastjórn og samskiptum. Unnið er út frá hugrænni atferlismeðferð, díalektískri meðferð, núvitund og jóga. Námskeiðið spannar 10 skipti og eru tveir hittingarnir ætlaðir foreldrum.

 

Súper Stelpur - Sjálfstyrkingarnámskeið stúlkna

© 2020 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon