SENTIA SÁLFRÆÐISTOFA

Sentia Sálfræðistofa

Sentia Sálfræðistofa hóf starfsemi árið 2011 og hefur sálfræðiþjónustan alfarið snúið að börnum, ungmennum og fjölskyldum.

 

Hjá Sentiu starf barna- og ungmenna sálfræðingar sem hafa víðtæka menntun og reynslu af störfum með börnum, ungu fólki og fjölskyldum, þá bæði úr einka- og opinberageiranum.

 

Meðferðaraðilar Sentiu eru reynslumiklir og sækja reglulega endurmenntun, fræðslunámskeið og fyrirlestra ásamt því að handleiða og sækja handleiðslu hjá öðrum fagaðilum. Samstarf er hjá Sentiu við aðra meðferðaraðila, barna/geðlækna, skóla og aðrar stofnanir.

a5983b_4cedfaea4a7e479c8634f915504058a5~

Soffía Elín Sigurðardóttir

Sálfræðingur

Screen Shot 2017-12-08 at 12.33.55.png
Rebekka Rut Lárusdóttir
Sálfræðingur
Baldur Hannesson 
​Sálfræðingur

María Jónsdóttir

Félagsráðgjafi

Sérfr. í félagsþjónustu

og fötlun

© 2019 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon