Tilfinningarík manneskja
sem finnur fyrir samkennd
í garð annarra
Meðvirk manneskja sem fer yfir mörkin hjá sjálfum sér og öðrum
Sentia Sálfræðistofa

Ég upplifi sterkar tilfinningar gagnvart mér og öðrum.

Ég upplifi tilfinningar sem annað fólk hefur.

hnottur_logo_hvitt.png

Ég upplifi sterkar tilfinningar gagnvart sjálfri/sjálfum mér og öðrum.

​Ég upplifi óþægindi þegar öðrum líður illa og verð að fá að hjálpa og ,,laga".

Ég get sett öðrum mörk án þess að upplifa sektarkennd.

Ég upplifi væntumþykju í eigin garð og tek ákvarðanir út frá því.

Ég passa upp á mig og finn úrlausnir við vanlíðan og erfiðleikum. 

Ég á erfitt með að setja öðru fólki mörk í samskiptum og hegðun.

Ég stýrist af áhyggjum, ótta og sektarkennd.

Ef ég get hjálpað öðrum að laga vandamál eða vanlíðan þá hjálpa ég