top of page
Teenagers Young Team Together Cheerful C
unnamed-2.png
Börn, ungmenni & fjölskyldur

SÁLFRÆÐI

ÞJÓNUSTA

VIÐTALSMEÐFERÐ

Sentia veitir hefðbundna samtalsmeðferð, einstaklingsviðtöl fyrir börn, unglinga, ungmenni og fjölskyldur. Hægt er einnig að fá símaviðtöl og viðtöl í gegnum netið.

SÁLFRÆÐIATHUGUN

Hægt er að óska eftir skimun fyrir frávikum í þroska, hegðun og líðan barna og ungmenna. Frumgreining og ítarleg athugun með vitsmunaþroskamati og tilvísun í frekari úrræði þegar á við. Sérþekking á verkefnum sem snúa að forsjár- og umgengnimálum, forsjárhæfnimat, tengslamat, talsmaður í barnaverndarmálum o.fl.

HANDLEIÐSLA & RÁÐGJÖF 

Sentia veitir ráðgjöf til forráðamanna barna, fósturforeldra og fjölskyldna. Handleiðsla fyrir sálfræðinga, félagsráðgjafa, kennara og annað fagfólk.

bottom of page