LARP kennsla

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að kynnast ævintýraheimi fyrir alvöru. LARP eða kvikspuni er frábær skemmtun þar sem hlutverkaspilin verða að veruleika. Þú færð tækifæri til þess að fara í karakterhlutverk og hugsa því á annan hátt en þú ert vön/vanur. 
 

Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri (18+) sem hafa áhuga á að læra allt um þetta frábæra áhugamál, kynnast skemmtilegum félögum og að fara út úr þægindarammanum. Karakters- og vopnagerð ásamt bardagaþjálfun.

Að loknu námskeiðinu er hægt að byrja að LARPa sjálfstætt með öðrum hópum.

NÆSTA NÁMSKEIÐ!

25. - 28. september fyrir 18 ára og eldri 35.000,-kr
Undirbúningsdagar eru fimmtudag og föstudg kl 17-20
(sveigjanleg mæting).
LARPið sjálft er um helgina laugardag og sunnudag frá
kl 14.00 til 18.00 (eða lengur).
Innifalið í verðinu er allt í vopnagerð og snarl yfir LARP dagana.
Skráning

© 2020 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon