top of page
hnottur_logo_hvitt.png
SENTIA NÁMSKEIÐ

Námskeiðin eru ætluð börnum, unglingum og fjölskyldum sem hafa áhuga á að læra að spila hlutverkaspil og fleiri skemmtileg áhugamál. Starfrækjum við eingöngu þau námskeið eða hópa hittinga sem eru auglýstir hér á síðunni og facebook síðu okkar.

Soffía Elín sálfræðingur fékk hugmyndina að Nexus Noobs námskeiðunum árið 2014 og starfrækt síðan 2015. Í dag teljast hlutverkaspilahittingar (Dungeons & Dragons) til Nexus Noobs og fara fram í spilasal Nexus. Önnur námskeið fara fram að hluta til í spilasalnum. Þetta öfluga framtak Soffíu Elínar hefur bæði stóraukið þekkingu almennings á nördatengdum áhugamálum og orðið til þess að vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. 

Námskeiðin eru starfrækt að öllu leyti af Sentia Sálfræðistofu og eru í sífelldri þróun og hafa t.a.m. verið árangursmetin af Háskóla Íslands. Námskeiðin reynast frábær vettvangur til þess að efla félagsfærni og sjálfstyrkingu í gegnum hlutverkaspil og samveru. 

ATH! Sentia kemur ekki að annarri virkni eða hittingum í Nexus spilasal en sem er auglýst hér á heimasíðunni eða Facebook síðu okkar. Námskeiðin okkar eru ekki á vegum Nexus eða starfsfólk þeirra, svo vinsamlega hafið samband við okkur um frekari upplýsingar eða almennar fyrirspurnir.

391905030_SPARKLES_400px.gif
Nexus Noob2.png
LARP-Button_edited.png

Námskeið í boði

Nexus Noob2.png
LARP-Button_edited.png
Dungeons-and-Dragons.png

Viðtöl og upplýsingar um námskeiðin

B85F71E8-EB21-4197-8619-58581ACF4146.JPG
fr_20190224_106375.jpg
MG_8198.jpg
Screen Shot 2018-01-22 at 23.48.11.png
Screen Shot 2017-06-29 at 1.39.26 PM.png
bottom of page