Námskeið fyrir geeks og annað hugsandi fólk

Nexus Noobs námskeiðin eru afurð hugmyndar Soffíu Elínar sálfræðings og var útfærð fyrir tæpum sex árum í samstarfi við Nexus sérverslun. Ætlunin var að hjálpa börnum og ungmennum til þess að kynnast frábærum áhugamálum sem tilheyra nördageiranum og kynnast félögum með sömu áhugamál. 

​​

Námskeiðin eru auglýst á Facebook hverju sinni. Staðsetning fer eftir námskeiðum og er útlistað áður en námskeiðin hefjast. Helgarnámskeið eru haldin aukalega og henta þau oft fólki á öllum aldri ef það er sérstaklega tekið fram. Hvetjum við fjölskyldur til þess að sækja helgarnámskeiðin.

 

Skráning er hér til hægri og í kjölfarið færðu senda staðfestingu um þátttöku og þegar nær dregur upplýsingaskjal um námskeiðið.

Allar upplýsingar um námskeiðin eru að finna hér fyrir neðan og á facebook. Ef þú vilt heyra í Soffíu Elínu eða frekari upplýsingar sendu tölvupóst á soffiaelin@sentia.is eða nexusnoobs@gmail.com

SÚPER STELPUR

Viðtöl við Soffíu Elínu sálfræðing og frumkvöðul um Nexus Noobs námskeiðin:
fr_20190224_106375.jpg
Screen Shot 2018-01-22 at 23.48.11.png
MG_8198.jpg
Screen Shot 2018-01-22 at 23.53.24.png

SJÁLFSTYRKING STÚLKNA

SUPERSTELPUR_MYND-04.jpg

LARP NÁMSKEIÐ KVIKSPUNI

larp.jpg

BORÐSPILA- OG KORTASP.HÓPUR

dogd.png

HLUTVERKASPIL HÓPAR

larp2.jpg

Those who don't believe in magic will never find it

© 2020 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon