Börn, ungmenni & fjölskyldur
FYRIRLESTRARSENTIU
Sentia Sálfræðistofa býður upp á fjölbreytt námskeið og fyrirlestra fyrir grunn- og leikskólakennara, foreldra, foreldrafélög og unglinga. Hægt er að senda okkur fyrirspurnir um fyrirlestra, lengd og verð með tölvupósti.
Fyrirlestur um sjálfsmynd og ákveðniþjálfun
Sentia Sálfræðistofa býður upp á líflega fyrirlestra um hvernig megi efla sjálfsmynd og ákveðniþjálfun hjá börnum og unglingum.
Fyrirlestur um kvíða hjá börnum og ungmennum
Sentia Sálfræðistofa býður upp á fyrirlestra um einkenni og orsakir kvíða ásamt úrræðum fyrir börn, foreldra og kennara.
Fyrirlestur um athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) hjá stúlkum/drengjum
Sentia Sálfræðistofa býður upp á greinagóða fyrirlestra um einkenni athyglisbrest og ofvirkni hjá börnum og unglingum ásamt úrræðum fyrir börn, foreldra og kennara.
Fyrirlestur um ofbeldi barna og unglinga
Sentia Sálfræðistofa býður upp á fyrirlestra um hvers kyns ofbeldi meðal barna og ungmenna og afleiðingar þess. Fyrirlesarar eru með sérþekkingu áföllum og áfallameðferðarvinnu.
Fyrirlestur um einelti
Fyrirlestur um einkenni og afleiðingar eineltis meðal barna, ungmenna og fullorðinna. Farið yfir úrræði því tengdu. Ætlað fagfólki og foreldrafélögum.