FYRIRLESTRAR

Sentia Sálfræðistofa býður upp á fjölbreytt námskeið og fyrirlestra fyrir grunn- og leikskólakennara, foreldra, foreldrafélög og unglinga. Hægt er að senda okkur fyrirspurnir um fyrirlesara, lengd og verð með tölvupósti.

Fyrirlestur um sjálfsmynd og ákveðniþjálfun

Sentia Sálfræðistofa býður upp á líflega fyrirlestra um hvernig megi efla sjálfsmynd og ákveðniþjálfun hjá börnum og unglingum.

​​​

Fyrirlestur um kvíða hjá börnum og ungmennum

Sentia Sálfræðistofa býður upp á fyrirlestra um einkenni og orsakir kvíða ásamt úrræðum fyrir börn, foreldra og kennara.​

​​​

Fyrirlestur um athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) hjá stúlkum

Sentia Sálfræðistofa býður upp á greinagóða fyrirlestra um einkenni athyglisbrest og ofvirkni hjá börnum og unglingum ásamt úrræðum fyrir börn, foreldra og kennara.

© 2021 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon