LÆRÐU AÐ VERÐA DÝFLYSSUMEISTARI!

Námskeiðið krefst þess að þátttakendur hafi ágæta þekkingu á hlutverkaspilinu Dungeons & Dragons.

 

Grunnþekking á hlutverkaspilum er nægileg hafi þátttakandi góða færni til þess að tileinka sér nýja þekkingu.

Næsta námskeið verður 10-11. október í Nexus (sérherbergi) frá kl 13-17. Eftirfylgni verður í lok október (1 dagur).

Kr 24.000,- Hægt að staðfesta þátttöku með því að leggja                         inn á reikn 0322-22-004309 kt 490315-2090 og                       merkja nafn þátttakanda

Athugið - þátttaka takmörkuð!
Eingöngu skráðir og staðfestir þátttakendur geta mætt!

© 2020 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon