top of page
LÆRÐU AÐ VERÐA DÝFLYSSUMEISTARI!
Námskeiðið krefst þess að þátttakendur hafi ágæta þekkingu á hlutverkaspilinu Dungeons & Dragons - og hafi góða færni til þess að tileinka sér nýja þekkingu.
Námskeiðið er veigameira en áður. Þátttakendur fá undirbúningsefni áður en námskeið hefst og fyrir lokahitting (eftirfylgni). Reyndir og traustir dýflyssumeistarar stýra námskeiðinu.
FYRRA námskeið er helgina 30. til 31. janúar í Nexus (sérherbergi) frá kl 13-17. Eftirfylgni verður í febrúar (1 dagur gegnum netið). UPPBÓKAÐ!
SEINNA námskeið er helgina 13.-14. febrúar í Nexus (sérherbergi) frá kl 13-17. Eftirfylgni verður í febrúar
(1 dagur gegnum netið).
Eingöngu pláss fyrir fjóra spilara á námskeiðinu!
Viljum við halda gæðum á námskeiðinu og er því ekki hægt að kenna fleirum í einu.
Fleiri DM námskeið verða haldin og auglýst fljótlega.
Verð: 38.000,-kr
Hægt að staðfesta þátttöku með því að leggja inn á reikn 0322-22-004309 kt 490315-2090 og senda staðfestingu á nexusnoobs@gmail.com
Athugið - þátttaka takmörkuð!
Eingöngu skráðir og staðfestir þátttakendur geta mætt!
bottom of page