Sálfræðistofan er staðsett hjá Lækninga- og sálfræðistofunni, Síðumúla 50C, 105 Reykjavík á 2. hæð. Að framanverðu er Computer.is og Pítan. Gengið er inn vinstra megin við húsnæðið þar sem Vesturbæjarís er staðsett.
Gott aðgengi, nóg af bílastæðum í kring og er lyfta í húsnæðinu.Strætósamgöngur eru með hinu besta móti. Næsta stoppustöð er ofarlega á Laugarvegi.