HUGRÆN ATFERLISMEÐFERР(HAM)
Hugræn atferismeðferð eða Cognitive behaviour therapy er gagnreynt meðferðarform þar sem unnið er t.d. með kvíða, þunglyndi og fælni. Byggist HAM á hugrænni meðferð og núvitund.
Leitast er við að vinna með tilfinningar fólks og að ná jaframt tökum á þeim. Hentar meðferðin vel til sjálfstyrkingar og félagsfærni.
Meira síðar...

© 2020 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon