top of page
Málþroskaröskun
Málþroskaröskun DLD (Developmental Language Disorder) er taugaþroskaröskun líkt og ADHD og einhverfa. Áhrifa gætir í málskilningi, félagslegri málnoktun, orðaforða og málfræði. Málþroskaröskun er mjög algeng og er talið að um 7,5% - 9% barna geti verið með DLD eða um tvö börn í hverjum bekk.
Upplýsingar um málþroskaröskun
Rannsóknir og fræðsla á málþroskaröskun
Verkefni og efni í tengslum við fyrirlestra:
bottom of page