top of page

Opið er fyrir skráningar á Nexus Noobs námskeið

  • Writer: Soffía Elín Sigurðardóttir
    Soffía Elín Sigurðardóttir
  • Jan 27, 2021
  • 1 min read

Hópastarf fyrir börn og ungmenni sem vilja kynnast virkni og félögum með áhuga á ýmsu nördatengdu. Sálfræðingar og fleiri fagaðilar sjá um námskeiðin ásamt flottu teymi af kennurum. Frábær og uppbyggilegur vettvangur.

Nexus Noobs er hópastarf ætlað börnum og ungmennum sem hafa áhuga á að kynnast félögum með svipuð áhugamál.


Námskeið sem hefjast núna í janúar/febrúar:

- Hlutverkaspil Dungeons and Dragons sérsniðnir hópar sem hittast í 8 skipti. Allur aldur. Hefjast strax og hópar eru myndaðir.

- Hlutverkaspil Dungeons and Dragons helgarnámskeið sem er góður grundvöllur áður en fyrra námskeiðið er sótt.

- Dungeon Master námskeið fyrir reynda D&D spilara. Eingöngu 4 sæti á hvert námskeið.

- Stefnt er að LARP námskeiði frá og með febrúar (frekari upplýsingar væntanlegar)


 
 
 

Comentarios


© 2025 Sentia Sálfræðistofa                                              Miðstöð Sálfræðinga Reykjavíkurvegi 68, 2. hæð 

  sentia@sentia.is                    

  • Facebook Social Icon
bottom of page