VIÐTALSBÓKANIR OG BREYTINGAR

Meðferðaraðilar eru þéttbókaðir og getur því reynst erfiðlega að koma skjólstæðingum að sem vantar viðtalstíma. Sjáir þú ekki fram á að geta ekki nýtt frátekna viðtalstímann þinn þá förum við vinsamlega fram á að breytingar séu gerðar með eins miklum fyrirvara og unnt er svo hægt sé að ráðstafa þeim viðtalstíma.

Við vekjum athygli á að fullt gjald er tekið fyrir viðtöl sem eru afboðuð innan við sólarhringsfyrirvara og teljast því viðtölin nýtt. 

ATH! Mikilvægt er því að skrá tíma og dagsetningu því sms skilaboð getur misfarist eða borist innan við 24 klst.

Ekki er hægt að svara þessum skilaboðum í símann með sms-i.

Hægt er að hafa samband við ritara í síma 551-0777 til þess að færa  viðtalstíma eða senda tölvupóst á viðkomandi meðferðaraðila.

© 2021 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon