Sentia Sálfræðistofa býður upp á áminningar með sms. Skjólstæðingar bera hins vegar ábyrgð á að skrá niður og halda utan um viðtalstíma. Sjáir þú ekki fram á að geta ekki nýtt viðtalstímann þinn þá vinsamlega hafðu samband hið allra fyrst.

Viðtöl sem ekki eru afboðuð innan við sólarhring greiðast að fullu. 

Ekki er hægt að svara þessum skilaboðum í símann með sms-i.

Hægt er að hafa samband við ritara í síma 551-0777 til þess að færa  viðtalstíma eða senda tölvupóst á viðkomandi meðferðaraðila.

© 2021 Sentia Sálfræðistofa

551-0777   |   sentia@sentia.is

  • Facebook Social Icon